ÍSLENSK STJÖRNUSPEKI
GUNNLAUGUR GUÐMUNDSSON
GREINAR & VIÐTÖL

AF HVERJU ÍSLENSK STJÖRNUSPEKI?

16. október 2014

Hvar sem litið er í heiminum er stjörnuspeki iðkuð. Útgáfurnar eru margar. Kínverjar stunda kínverska stjörnuspeki og Indverjar indverska. Við á Vesturlöndum höfum okkar útgáfu.

ADHD OG STJÖRNUSPEKI

14. október 2014

Fiskurinn er að upplagi draumlyndur og utanvið sig, eiginleikar sem eru fylgifiskar sterks ímyndunarafls. Í eðli Sporðdrekans er að kafa djúpt ofan í hlutina. Hann vill skilja innra gangverkið. Afhverju? Hvað liggur að baki? Sporðdrekinn hefur áhuga á slíkum spurningum.

HANNA BIRNA KRISTJÁNSDÓTTIR

8. október 2014

H B K er hugmyndamaður í grunneðli sínu, lífsorka hennar er huglæg. Hún er pælari sem setur málefni ofar persónulegum tilfinningum. Fyrir vikið getur hún ýmist virst köld eða málefnaleg. Í persónulegu návígi er hún kurteis og sanngjörn. Hún hlustar. Persónuleiki hennar er ekki einfaldur.

HRUNIÐ 2008-2024

16. september 2014

Hrunið 2008 var ekki einstakt fyrirbæri sem rekja má til þess að Davíð gaf valdið frjálst og hóf að yrkja ljóð í Seðlabankanum eða þess að Jón Ásgeir og Hannes flugu í þotum á milli landa. Hrunið var upphaf að umbreytingu heimskerfa sem mun standa til 2024.

NÁTTÚRUGEN MANNSINS

18. janúar 2015

Ég fékk áhuga á stjörnuspeki árið 1969. Fyrsta stjörnukortið gerði ég árið 1973. 1. júlí 1981 kl. 13 var fyrsti einkatíminn. Staðurinn var Ljósvallagata 12 í Reykjavík. Sú stund markar upphaf vinnu minnar sem stjörnuspekings. Ég hef sem sagt haft áhuga á þessu fagi í 45 ár...

SAGA

14. október 2014

Uppruna vestrænnar stjörnuspeki sem fastmótaðs fags má rekja til þess tíma þegar maðurinn hóf að yrkja jörðina með reglubundnum hætti, fyrir 5-10 þúsund árum. Staðurinn - nánar tiltekið - Súmería í Mesópótamíu, nú Írak, við fljótin Efrat og Tígris.

ORKUFRÆÐI

15. október 2014

Fyrir all mörgum árum var DV með úttekt á Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni. Blaðamaður DV talaði bæði við vini og óvini Hannesar. Annars vegar var birtur vitnisburður vinanna sem hældu Hannesi í hástert, hins vegar ávirðingar þeirra sem voru í nöp við hinn ágæta prófessor.

HVER MAÐUR ERU MARGIR MENN!

22. október 2014

Við leikum alls konar hlutverk í lífinu. Þegar mamma hringir þá dettum við aftur í hlutverk barnsins. Þegar börnum okkar vantar aðstoð þá breytumst við í ráðgefandi foreldri. Þegar ráðist er að okkur þá blossar upp reiði og stríðsmaðurinn innra brýst fram ...

Íslenzk stjörnuspeki ehf
Kt. 430611-2830© 2016 Gunnlaugur Guðmundsson
Vsk númer 108517gg@stjornuspeki.is
www.stjornuspeki.isSími 774 1088