ÍSLENSK STJÖRNUSPEKI
GUNNLAUGUR GUÐMUNDSSON
VERSLUN

GREINAR & VIÐTÖL

JÖRÐIN

6. nóvember 2014 | Fagið

Jörðin er áþreifanlegasta byggingarefni lífsins. Hún er það frumefnanna sem auðveldast er að snerta á. Jarðarsameindirnar eru þungar og hægar í hreyfingu og mynda því efnasamsetningu sjáanlegra og afmarkaðra forma. Jarðarmerkin eru Naut, Meyja og Steingeit.

HUGLEIÐSLA - VAKANDI ATHYGLI

4. nóvember 2014 | Hugleiðingar

Hugleiðsla er til í mörgum formum en sú skilgreining sem hefur setið hvað fastast í mér er komin frá Guðspekifélaginu, Grétari Fells og Sigvalda Hjálmarssyni, eftir því sem ég best veit.

SOLLA Í GLÓ

30. október 2014 | Hver er maðurinn?

Solla er Vog. Í grunneðli sínu er hún elskuleg, hlý og jákvæð kona. Hún er listamaður og fagurkeri. Hún er ljúf og hógvær, en jafnframt því hress og létt í skapi. Það er rafmagn í kringum hana og stutt í djúpan og smitandi hlátur.

HEILBRIGÐI VS ÓHEILBRIGÐI

29. október 2014 | Fagið

Öll gegnum við mörgum hlutverkum í lífinu. Við erum tilfinningaverur, stríðsmenn, egóistar, samskiptaverur, þjóðfélagsþegar - með meiru.

AÐ VERA EÐA EKKI VERA

27. október 2014 | Hugleiðingar

Það hvernig maður er, á ákveðnu tímaskeiði við ákveðnar aðstæður, er ekki endilega það hvernig maður er að upplagi. Upplag okkar geymir bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar.

KRISTÍN GUNNLAUGSDÓTTIR

24. október 2014 | Viðtalið

Ég heimsótti Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistakona og spurði hana aðeins út í stjörnukortið sitt og þá sérstaklega persónuleikaprófið. Kristín lærði myndlist á Ítalíu og er hvað þekktust annars vegar fyrir gullfallega kirkjulist og hins vegar fyrir úttekt hennar á stöðu kvenna með meiru.

ELDURINN

23. október 2014 | Fagið

Eldur leitar alltaf upp og er því úthverfur í eðli sínu. Hann er lífgefandi. Hann er „neistinn“ sem kveikir lífið og gefur frá sér hita og kraft. Jafnframt því er hann umbreytandi í eðli sínu. Eldsmerkin eru Hrútur, Ljón og Bogmaður.

SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON

22. október 2014 | Hver er maðurinn?

Það er erfitt að lýsa Sigmundi. Hann er takmarkalaus og margslunginn. Dulur og hlédrægur en jafnframt því jákvæður og stórhuga. Hann er tilfinningamaður. Hann er fæddur á nýju tungli í Fiskamerkinu. Það þýðir að í grunninn er hann fljótandi, breytilegur og óútreiknanlegur.

LJÓNIÐ OG KRÍAN Í MENNTAKERFINU

20. október 2014 | Hugleiðingar

Við mennirnir erum ólíkir innbyrðis. Hvert okkar fæðist með sitt sérstaka upplag. Þú ert ekki eins og bróðir þinn að upplagi. Börn sömu foreldra eru ólík. Þetta er vitað mál en samt sem áður er lítið tillit tekið til slíks í uppeldisfræðum og skólakerfum Vesturlanda.

AF HVERJU ÍSLENSK STJÖRNUSPEKI?

16. október 2014 | Fagið

Hvar sem litið er í heiminum er stjörnuspeki iðkuð. Útgáfurnar eru margar. Kínverjar stunda kínverska stjörnuspeki og Indverjar indverska. Við á Vesturlöndum höfum okkar útgáfu.

ADHD OG STJÖRNUSPEKI

14. október 2014 | Hugleiðingar

Fiskurinn er að upplagi draumlyndur og utanvið sig, eiginleikar sem eru fylgifiskar sterks ímyndunarafls. Í eðli Sporðdrekans er að kafa djúpt ofan í hlutina. Hann vill skilja innra gangverkið. Afhverju? Hvað liggur að baki? Sporðdrekinn hefur áhuga á slíkum spurningum.

HANNA BIRNA KRISTJÁNSDÓTTIR

8. október 2014 | Hver er maðurinn?

H B K er hugmyndamaður í grunneðli sínu, lífsorka hennar er huglæg. Hún er pælari sem setur málefni ofar persónulegum tilfinningum. Fyrir vikið getur hún ýmist virst köld eða málefnaleg. Í persónulegu návígi er hún kurteis og sanngjörn. Hún hlustar. Persónuleiki hennar er ekki einfaldur.

HRUNIÐ 2008-2024

16. september 2014 | Hugleiðing

Hrunið 2008 var ekki einstakt fyrirbæri sem rekja má til þess að Davíð gaf valdið frjálst og hóf að yrkja ljóð í Seðlabankanum eða þess að Jón Ásgeir og Hannes flugu í þotum á milli landa. Hrunið var upphaf að umbreytingu heimskerfa sem mun standa til 2024.

NÁTTÚRUGEN MANNSINS

18. janúar 2015 | Fagið

Ég fékk áhuga á stjörnuspeki árið 1969. Fyrsta stjörnukortið gerði ég árið 1973. 1. júlí 1981 kl. 13 var fyrsti einkatíminn. Staðurinn var Ljósvallagata 12 í Reykjavík. Sú stund markar upphaf vinnu minnar sem stjörnuspekings. Ég hef sem sagt haft áhuga á þessu fagi í 45 ár...

SAGA

14. október 2014 | Fagið

Uppruna vestrænnar stjörnuspeki sem fastmótaðs fags má rekja til þess tíma þegar maðurinn hóf að yrkja jörðina með reglubundnum hætti, fyrir 5-10 þúsund árum. Staðurinn - nánar tiltekið - Súmería í Mesópótamíu, nú Írak, við fljótin Efrat og Tígris.

ORKUFRÆÐI

15. október 2014 | Fagið

Fyrir all mörgum árum var DV með úttekt á Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni. Blaðamaður DV talaði bæði við vini og óvini Hannesar. Annars vegar var birtur vitnisburður vinanna sem hældu Hannesi í hástert, hins vegar ávirðingar þeirra sem voru í nöp við hinn ágæta prófessor.

HVER MAÐUR ERU MARGIR MENN!

22. október 2014 | Fagið

Við leikum alls konar hlutverk í lífinu. Þegar mamma hringir þá dettum við aftur í hlutverk barnsins. Þegar börnum okkar vantar aðstoð þá breytumst við í ráðgefandi foreldri. Þegar ráðist er að okkur þá blossar upp reiði og stríðsmaðurinn innra brýst fram ...

Íslenzk stjörnuspeki ehf
Kt. 430611-2830© 2014 Gunnlaugur Guðmundsson
Vsk númer 108517gg@stjornuspeki.is
Skipholti 50d, 105 ReykjavíkSími 774 1088