ÍSLENSK STJÖRNUSPEKI
GUNNLAUGUR GUÐMUNDSSON
VERSLUN
GREINAR & VIÐTÖL

JÖRÐIN

6. nóvember 2014

Jörðin er áþreifanlegasta byggingarefni lífsins. Hún er það frumefnanna sem auðveldast er að snerta á. Jarðarsameindirnar eru þungar og hægar í hreyfingu og mynda því efnasamsetningu sjáanlegra og afmarkaðra forma. Jarðarmerkin eru Naut, Meyja og Steingeit.

HUGLEIÐSLA - VAKANDI ATHYGLI

4. nóvember 2014

Hugleiðsla er til í mörgum formum en sú skilgreining sem hefur setið hvað fastast í mér er komin frá Guðspekifélaginu, Grétari Fells og Sigvalda Hjálmarssyni, eftir því sem ég best veit.

SOLLA Í GLÓ

30. október 2014

Solla er Vog. Í grunneðli sínu er hún elskuleg, hlý og jákvæð kona. Hún er listamaður og fagurkeri. Hún er ljúf og hógvær, en jafnframt því hress og létt í skapi. Það er rafmagn í kringum hana og stutt í djúpan og smitandi hlátur.

HEILBRIGÐI VS ÓHEILBRIGÐI

29. október 2014

Öll gegnum við mörgum hlutverkum í lífinu. Við erum tilfinningaverur, stríðsmenn, egóistar, samskiptaverur, þjóðfélagsþegar - með meiru.

AÐ VERA EÐA EKKI VERA

27. október 2014

Það hvernig maður er, á ákveðnu tímaskeiði við ákveðnar aðstæður, er ekki endilega það hvernig maður er að upplagi. Upplag okkar geymir bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar.

KRISTÍN GUNNLAUGSDÓTTIR

20. janúar 2016

Ég heimsótti Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistakonu og spurði hana aðeins út í stjörnukortið sitt og þá sérstaklega persónuleikaprófið. Kristín lærði myndlist á Ítalíu og er hvað þekktust annars vegar fyrir gullfallega kirkjulist og hins vegar fyrir úttekt hennar á stöðu kvenna með meiru.

ELDURINN

23. október 2014

Eldur leitar alltaf upp og er því úthverfur í eðli sínu. Hann er lífgefandi. Hann er „neistinn“ sem kveikir lífið og gefur frá sér hita og kraft. Jafnframt því er hann umbreytandi í eðli sínu. Eldsmerkin eru Hrútur, Ljón og Bogmaður.

SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON

22. október 2014

Það er erfitt að lýsa Sigmundi. Hann er takmarkalaus og margslunginn. Dulur og hlédrægur en jafnframt því jákvæður og stórhuga. Hann er tilfinningamaður. Hann er fæddur á nýju tungli í Fiskamerkinu. Það þýðir að í grunninn er hann fljótandi, breytilegur og óútreiknanlegur.

LJÓNIÐ OG KRÍAN Í MENNTAKERFINU

20. október 2014

Við mennirnir erum ólíkir innbyrðis. Hvert okkar fæðist með sitt sérstaka upplag. Þú ert ekki eins og bróðir þinn að upplagi. Börn sömu foreldra eru ólík. Þetta er vitað mál en samt sem áður er lítið tillit tekið til slíks í uppeldisfræðum og skólakerfum Vesturlanda.

Íslenzk stjörnuspeki ehf
Kt. 430611-2830© 2016 Gunnlaugur Guðmundsson
Vsk númer 108517gg@stjornuspeki.is
www.stjornuspeki.isSími 774 1088